Múlinn Hjólaleiðin liggur frá Skíðheimum (Gamla skíðaskálanum á Seljalandsdal) og niður Múlaland, hjólaleiðin fer yfir rörið á varnargarðinum og niður í gegnum skóginn. Múlinn on Trailforks.com