Heimreiðin

Heimreiðin fer útúr Ungduro/Hrossinu og inn á slóða yfir gamla vatnslögn. Hjólað er yfir læk og að litlu stíflumannvirki. þegar komið er að Keilunum er beygt til vinstri og keilunum fylgt út að enda. Þar tekur við einstígi sem liggur einnig yfir þessa gömlu vatnslögn. Hjólað er yfir hlaðna stuðningsveggi þegar litlu gilin eru þveruð. Leiðin endar inn á göngustíg við Skíðaveginn. 

Heimreiðin er ekki brött með ágætis flæði þrátt fyrir að vera ekki jafn mikið unnin og Ungduro. 

Heimreiðin on Trailforks.com
is_ISIcelandic