Ungduro

Ungduro hjólabrautin byrjar yst á bílastæðinu á Seljalandsdal. 

Hjólaleiðin byrjar með tveimur skemmtilegum beygjum svo er hlíðinni fylgt niður og yfir nokkrar brýr, inn í fleiri beygjur hóla og hæðir. 

Fyrir neðan vinnuveg kemur ungduróbrautin inn á Hrossið þar til hún fer út úr henni aftur.

Fyrir ofan Skíðheima er hallinn á brautinni ekki mikill þó flæðið sé gott og því hentar sá hluti einstaklega vel yngri hjólurum. Hallin á brautinni er meiri fyrir neðan Skíðheima en leiðin er ekki endilega erfiðari fyrir fullvaxta hjól. Þessi leið er mest unna leiðin á svæðinu eins og er.

Ungdúró on Trailforks.com
is_ISIcelandic